Kópavogsbær mun birta árshlutauppgjör fyrir fyrstu 6 mánuði ársins, fimmtudaginn 29. ágúst nk.
23. August 2013 12:14 ET
|
Kópavogsbær
Kópavogsbær mun birta óendurskoðað árshlutauppgjör fyrir fyrstu 6 mánuði ársins, fimmtudaginn 29. ágúst 2013....
Nýtt lánshæfismat fyrir Kópavog
01. Juli 2013 12:50 ET
|
Kópavogsbær
Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. hefur hækkað lánshæfismat Kópavogsbæjar úr B í B+ með stöðugum horfum. Í matinu segir að Kópavogsbær hafi unnið vel úr afleiðingum efnahagshrunsins....
Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir árið 2012
23. April 2013 12:15 ET
|
Kópavogsbær
Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 186 milljónir króna á árinu 2012 en áætlun gerði ráð fyrir 102 milljónum króna. Útkoman var því betri sem nemur 84 milljónum króna. Þetta kemur fram í...
Kópavogsbær birtir ársreikning 2012 þann 23. apríl nk.
02. April 2013 05:16 ET
|
Kópavogsbær
Áætlaður birtingardagur ársreiknings Kópavogsbæjar fyrir árið 2012 er þriðjudaginn 23. apríl n.k., eða í viku 17....
Endurfjármögnun Kópavogsbæjar
08. März 2013 04:05 ET
|
Kópavogsbær
Í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti og með vísan í tilkynningu frá 8. febrúar sl. um endurfjármögnun á eingreiðsluláni frá Dexia Crédit Local að fjárhæð EUR EUR 35.000.000 er það staðfest að...
Samkomulag um endurfjármögnun
08. Februar 2013 05:02 ET
|
Kópavogsbær
Í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti tilkynnist hér með, að Kópavogsbær hefur gert samkomulag við Lánasjóð sveitarfélaga um lán að fjárhæð ISK 5 milljarðar til að endurfjármagna lán að fjárhæð...
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árin 2013 til 2016
29. November 2012 03:30 ET
|
Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árin 2013 til 2016 var endanlega samþykkt í bæjarstjórn í gærkvöld.
Sjá viðhengi.
...
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar
14. November 2012 03:58 ET
|
Kópavogsbær
Tillaga að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir næsta ár var lögð fram á bæjarstjórnarfundi nú síðdegis sem hófst kl. 16:00. Með fylgir tillagan sem og tilkynning til fjölmiðla.
Skattar...
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar birt í lok dags 13. nóvember nk.
05. November 2012 08:16 ET
|
Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar verður birt í lok dags þriðjudaginn 13. nóvember n.k. þegar hún verður lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Síðari umræða um fjárhagsáætlun verður...
Árshlutauppgjör
28. September 2012 12:33 ET
|
Kópavogsbær
Meðfylgjandi er óendurskoðað og ókannað árshlutauppgjör Kópavogsbæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2012. Uppgjörið er gert í samræmi við lög og reglugerðir en þó þannig að ekki eru samdar...