REITIR: Endanleg dagskrá og tillögur fyrir hluthafafund 16. október nk.
14. Oktober 2024 13:53 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Stjórn Reita fasteignafélags hf. hefur boðað til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður miðvikudaginn 16. október 2024 kl. 15:30 á Hotel Natura, Nauthólsvegi 52 í Reykjavík, í sal 3. Engar...
REITIR: Stækkun á skuldabréfaflokknum REITIR150534
11. Oktober 2024 13:05 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Reitir fasteignafélag hf. hefur lokið sölu á skuldabréfum í skuldabréfaflokknum REITIR150534. Tilgangur útgáfunnar er að fjármagna fjárfestingaverkefni félagsins. REITIR150534 er verðtryggður...
REITIR: Gengið hefur verið frá kaupum á Húsinu í hverfinu ehf.
02. Oktober 2024 06:49 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Með vísan til fyrri tilkynningar um kaup Reita á félaginu Húsið í hverfinu ehf. sem sjá má hér, tilkynnist að öllum fyrirvörum vegna kaupanna hefur verið aflétt. Kaupsamningur hefur verið undirritaður...
Reitir fjárfesta fyrir 2,3 ma.kr. á Kársnesi
24. September 2024 16:31 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Reitir hafa undirritað samkomulag um kaup á iðnaðarhúsnæði við Vesturvör 32b og tveim verslunarrýmum að Hafnarbraut 13b og 15c í Kópavogi. Fasteignirnar eru um 5.300 fm að stærð og hýsa fjölbreyttan...
Hluthafafundur í Reitum fasteignafélagi hf. 16. október 2024
24. September 2024 13:25 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Stjórn Reita fasteignafélags hf. boðar til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður miðvikudaginn 16. október 2024 kl. 15:30 í sal 3 á Hotel Reykjavik Natura við Nauthólsveg 52, 102 Reykjavík. ...
REITIR: Niðurstaða skuldabréfaútboðs 27. ágúst 2024
27. August 2024 13:02 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Skuldabréfaútboði Reita í skuldabréfaflokknum REITIR150534 er lokið. Um er að ræða verðtryggðan skuldabréfaflokk sem er veðtryggður með almenna tryggingafyrirkomulagi félagsins. Flokkurinn er með...
REITIR: Útboð á skuldabréfum 27. ágúst 2024
23. August 2024 12:03 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Reitir fasteignafélag hf. efnir til útboðs á skuldabréfum þriðjudaginn 27. ágúst næstkomandi. Boðin verða til sölu skuldabréf í skuldabréfaflokknum REITIR150534. Flokkurinn er verðtryggður og...
REITIR: Uppgjör fyrri árshelmings 2024
22. August 2024 13:00 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Niðurstaða rekstrar á fyrri hluta ársins er í takti við útgefnar horfur um afkomu. Rekstrarhagnaður nam 5.242 millj. kr. og heildarhagnaður 9.253 millj. kr. á fyrri árshelmingi. Leigutekjur og...
REITIR: Kynningarfundur vegna birtingar uppgjörs fyrri árshelmings 2024
21. August 2024 13:59 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Reitir birta árshlutauppgjör vegna fyrri árshelmings 2024 eftir lokun markaða á morgun, fimmtudaginn 22. ágúst. Af því tilefni er fjárfestum og markaðsaðilum boðið til fundar þar sem Guðni...
REITIR: Stækkun á skuldabréfaflokknum REITIR150534
01. August 2024 14:00 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Reitir fasteignafélag hf. hefur stækkað skuldabréfaflokkinn REITIR150534 í tengslum við nýleg fasteignakaup. Nemur stækkunin 647.024.217 kr. að nafnvirði og verður því flokkurinn eftir stækkunina...