Straumur ræður nýjan forstjóra
18. März 2009 11:18 ET | Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
18. mars 2009 Óttar Pálsson hefur verið skipaður forstjóri Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf. frá og með deginum í dag. Nánari upplýsingar veitir: Georg Andersen Forstöðumaður...
- Fjármálaeftirlitið tekur ákvörðun um ráðstöfun innlána Straums
18. März 2009 11:12 ET | Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
Fjármálaeftirlitið (FME) hefur tekið ákvörðun um ráðstöfun innlána hjá Straumi-Burðarási fjárfestingabanka hf. (Straumur) í Reykjavík. Samkvæmt ákvörðun FME munu innistæður hjá Straumi flytjast yfir...
- The Icelandic Financial Supervisory Authority's decision on the disposal of deposits with Straumur
18. März 2009 11:12 ET | Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
The Icelandic Financial Supervisory Authority (FME) has decided on the disposal of deposits with Straumur Burdaras Investment Bank hf. (Straumur) with respect to deposits in the bank's Reykjavík...
Straumur acquires 33.4% of shares in Sjóva
17. März 2009 16:15 ET | Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
17. March 2009 Straumur Burdaras Investment Bank hf. (Straumur) has today enforced its pledge and perfected a 33.4% stake in the insurance company Sjóvá Almennar tryggingar hf. (Sjóvá). Straumur's...
Straumur tekur yfir 33,4% í Sjóvá
17. März 2009 16:15 ET | Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
17. mars 2009 Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki hf. (Straumur) hefur í dag gengið að 33,4% hlut í Sjóvá-Almennum tryggingum (Sjóvá) sem veðsettur var félaginu. Daglegur rekstur félagsins mun...
Straumur selur hlut sinn í Wood & Company
16. März 2009 08:05 ET | Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
16 mars 2009 Eigendur Wood & Company Financial Services (Wood) hafa nýtt sér forkaupsrétt sinn á hlutum í Wood og keypt 50% hlut Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf. (Straumur) í félaginu. Frá...
Straumur sells its holdings in Wood & Company
16. März 2009 08:02 ET | Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
16 March The Partners of Wood & Company Financial Services (Wood) have decided to exercise their rights to purchase all of Straumur's 50% shares in Wood. The Partners have therefore resumed full...
Leiðrétting á tilkynningu frá 6. október 2008
13. März 2009 11:15 ET | Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
13. mars 2009 Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. leiðréttir hér með tilkynningu um viðskipti fruminnherja frá 6. október 2008. Í umræddri tilkynningu um viðskipti Skúla Valbergs Ólafssonar...
Correction from Straumur on an announcement dated 6 October 2008
13. März 2009 11:11 ET | Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
13 March 2009 Straumur-Burdaras Investment Bank hf. hereby rectifies an announcement dated 6 October 2008. In the announcement, which concerns insider trading conducted by Skúli Valberg Ólafsson,...
- Taka hlutabréfa úr viðskiptum
10. März 2009 06:08 ET | Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
NASDAQ OMX Iceland hf. hefur ákveðið að taka hlutabréf Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka hf. (Straumur) úr viðskiptum í ljósi aðgerða Fjármálaeftirlitsins, sbr. tilkynningu frá Straumi dags. 9....