Skuldabréf útgefin a
Skuldabréf útgefin af Garðabæ (GARD 13 1) tekin til viðskipta þann 18. febrúar 2013
February 15, 2013 08:10 ET | Garðabær
Útgefandi: Garðabær Kt. 570169-6109 Garðatorgi 7, 210 Garðabæ Dagsetning töku til viðskipta: 18.02.2013 Auðkenni: GARD 13 1 ISIN-númer: IS0000022689 Orderbook...
Sameining Álftanes o
Sameining Álftanes og Garðabæjar
January 16, 2013 09:04 ET | Garðabær
Útgefandi skuldabréfaflokksins BESS 00 1, Sveitarfélagið Álftanes  kt. 440169-6869 sameinaðist þann 1. janúar 2013 sveitarfélaginu Garðabæ  kt. 570169-6109. Allar eignir, skuldir,...
Garðabær gefur út ný
Garðabær gefur út nýjan skuldabréfaflokk
January 10, 2013 05:31 ET | Garðabær
Sameinað sveitarfélag Garðabæjar og Álftaness, undir nafni Garðabæjar, hefur í samstarfi við Markaðsviðskipti Íslandsbanka gefið út skuldabréfaflokk til endurfjármögnunar á láni fyrir alls 1.187...
Fjárhagsáætlun samei
Fjárhagsáætlun sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness 2013-2016
December 21, 2012 04:01 ET | Garðabær
Fjárhagsstaða sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness er sterk skv. fjárhagsáætlun sem samþykkt var í bæjarstjórn Garðabæjar í dag. Gert er ráð fyrir 346 milljóna króna rekstrarafgangi á...
Fjárhagsáætlun Garða
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2013-2016
December 07, 2012 10:15 ET | Garðabær
Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti fjárhagsáætlun fyrir Garðabæ 2013 – 2016 á fundi bæjarstjórnar 6. desember sl.   Fjárhagsáætlun fyrir sameinað sveitarfélaga Garðabæjar og Álftanes verður...
Sameining Garðabæjar
Sameining Garðabæjar og Álftaness staðfest - Sameiningin tekur gildi 1. janúar 2013
November 30, 2012 06:56 ET | Garðabær
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra undirritaði í gær staðfestingu á sameiningu sveitarfélaganna Álftaness og Garðabæjar. Sameiningin tekur gildi 1. janúar 2013. Í tilkynningu ráðuneytisins um...
Greinargerð með frum
Greinargerð með frumvarpi um fjárhagsáætlun Garðabæjar 2013 og gögn vegna fjárhagsáætlunar Garðabæjar 2013-2016
October 19, 2012 05:05 ET | Garðabær
Meðfylgjandi er greinargerð með frumvarpi um fjárhagsáætlun Garðabæjar 2013 sem var lögð fram við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun á bæjarstjórnarfundi Garðabæjar  í dag fimmtudaginn 18....
Tillaga um sameining
Tillaga um sameiningu Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness lögð fyrir íbúa
May 24, 2012 10:43 ET | Garðabær
Tillaga um sameiningu Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness verður í haust lögð fyrir íbúa sveitarfélaganna tveggja í atkvæðagreiðslu. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna samþykkti...
Ársreikningur Garðab
Ársreikningur Garðabæjar 2011, endurskoðunarskýrsla og sundurliðun ársreiknings 2011
May 04, 2012 10:30 ET | Garðabær
Meðfylgjandi er ársreikningur Garðabæjar 2011, sem áritaður var á fundi bæjarstjórnar 3. maí og hefur nú einnig verið áritaður af endurskoðanda. Meðfylgjandi er endurskoðunarskýrsla og sundurliðun...
Ársreiknigur Garðabæ
Ársreiknigur Garðabæjar fyrir árið 2011
March 20, 2012 06:43 ET | Garðabær
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2011 sýnir vel sterka fjárhagsstöðu bæjarins. Rekstrarniðurstaða er jákvæð um 352 m.kr. en áætlun gerði ráð fyrir rekstrarafgangi að fjárhæð  75...