Fjárhagsáætlun Kópav
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2015 og áætlun fyrir 2016-2018
November 11, 2014 11:12 ET | Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar lögð fram   Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Þá var einnig lögð fram langtímaáætlun...
Fjárhagsáætlun Kópav
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun fyrir 2016-2018 verða birtar í lok dags þriðjudaginn 11. nóvember nk
November 04, 2014 04:23 ET | Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun fyrir 2016-2018 verða birtar í lok dags þriðjudaginn 11. nóvember nk., þegar þær verða lagðar fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn....
Árshlutareikningur K
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 1.janúar til 30. júní 2014 og greinargerð
September 11, 2014 10:23 ET | Kópavogsbær
Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar er mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir, hagnaður fyrstu sex mánuði ársins eru 452 milljónir króna en gert er ráð fyrir 667 milljónum króna fyrir allt árið í...
Kópavogsbær mun birt
Kópavogsbær mun birta óendurskoðað árshlutauppgjör fyrir fyrstu 6 mánuði ársins, fimmtudaginn 11. september 2014
September 08, 2014 06:00 ET | Kópavogsbær
Kópavogsbær mun birta óendurskoðað árshlutauppgjör fyrir fyrstu 6 mánuði ársins, fimmtudaginn 11. september 2014...
Lánshæfismat Kópavog
Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar
June 26, 2014 11:46 ET | Kópavogsbær
Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar um tvo flokka í mati Reitunar á lánshæfi bæjarins. Matið hækkar í i.A2 og úr i.BBB1. Þessi hækkun er tilkomin vegna minni áhættu sveitafélagsins, sterkari efnahags...
Ársreikningur Kópavo
Ársreikningur Kópavogsbæjar 2013 - undirritaður
May 14, 2014 11:31 ET | Kópavogsbær
Meðfylgjandi er Ársreikningur Kópavogsbæjar eins og hann var samþykktur endanlega á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 13. maí 2014....
Kópavogsbæ stefnt
Kópavogsbæ stefnt
April 28, 2014 11:44 ET | Kópavogsbær
Kópavogsbæ hefur verið birt stefna af hálfu hluta erfingja Sigurðar K. Hjaltested fyrrum ábúenda á Vatnsenda. Er aðalkrafa stefnenda sú að Kópavogsbær greiði þeim kr. 74.811.389.954 vegna eignarnáms...
Ársreikningur Kópavo
Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir árið 2013
April 16, 2014 09:43 ET | Kópavogsbær
Rekstarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 1.192 milljónir á árinu 2013 en áætlun gerði ráð fyrir 108 milljónum. Útkoman er þannig tíu sinnum betri en áætlun gerði ráð fyrir,  munurinn eru alls...
Birting ársreiknings
Birting ársreiknings Kópavogsbæjar fyrir árið 2013 er í viku 16
April 01, 2014 12:08 ET | Kópavogsbær
Áætlað er að birta ársreikning Kópavogsbæjar fyrir árið 2013 í viku 16....
Kópavogsbær - Breyti
Kópavogsbær - Breyting á einkunnarskala Reitunar
February 05, 2014 10:32 ET | Kópavogsbær
Vegna breytinga á einkunnaskala reitunar hefur Kópavogsbær fengið lánshæfiseinkunnina i.BBB1. Þessi einkunnarbreyting er ekki tengd breytingu á lánshæfi. Einkunn Kópavogsbæjar er í flokki sem þykir...