Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Kröfuhafar Kögunar ehf. samþykktu í dag einróma frjálsan nauðasamning fyrir félagið. Samningurinn felur í sér að kröfum á hendur Kögun verður umbreytt í hlutafé í móðurfélaginu Teymi. Samningurinn...
-
Sjá viðhengi. ...
-
Samkvæmt ábendingu frá starfsmönnum Kauphallar þá birtir Kögun hér undir sínu auðkenni fylgirit við frumvarp um nauðasamninga Teymis hf. ...
-
Uppgjör Kögunar ehf. fyrir árið 2008 mun ekki verða birt í lok apríl eins og áður hefur verið tilkynnt um. Á grundvelli 2. mgr. 56. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti er félögum sem...
-
Kögun ehf er útgefandi skuldabréfaflokkanna KOGN 03 1 og KOGN 04 1. Vaxtagjalddagi vegna KOGN 04 1 er 1. október 2009 en gjalddagi vaxta og afborgunar vegna KOGN 03 1 er 22. desember 2009. Í...
-
Uppgjör Kögunar ehf. fyrir tímabilið janúar til júní 2008. EBITDA Kögunar er 128 mkr. eða 18,6%. Stjórn Kögunar ehf. (KOGN) samþykkti á fundi þann 30. júlí 2008 árshlutareikning félagsins...
-
Kögun ehf mun birta afkomu fyrri árshelmings 2008 fyrir opnun markaða hinn 31. júlí nk. ...
-
Stjórnir Teymis hf. og Kögunar ehf. hafa ákveðið að leggja til skiptingu Kögunar ehf. Í kjölfar skiptingarinnar færast eignarhlutir í félögunum Skýrr ehf., EJS ehf. og Eskil ehf. til Teymis hf....
-
Uppgjör Kögunar ehf. fyrir tímabilið janúar til desember 2007. EBITDA samstæðunnar er 1.080 mkr eða 11,9% og hagnaður eftir skatta 645 mkr. Stjórn Kögunar ehf. (ICEX: KOGN)...
-
Kögun ehf. mun birta ársuppgjör 2007 þann 31. janúar 2008. ...