Kröfuhafar taka við rekstri Atorku Group hf.
04 févr. 2010 11h19 HE
|
Atorka Group hf.
Hluthafafundur Atorku Group hf. var haldinn á Hótel Hilton Reykjavík Nordica,
fimmtudaginn 4. febrúar 2010.
Á fundinum voru kjörnir í stjórn fulltrúar kröfuhafa en samþykkt var á
hluthafafundi þann...
Niðurstöður hluthafafundar Atorku Group hf. 22. janúar 2010
22 janv. 2010 11h39 HE
|
Atorka Group hf.
Hluthafafundur Atorku Group hf. var haldinn á Grand Hótel, Reykjavík,
föstudaginn 22. janúar 2010. Á fundinum var samþykkt tillaga stjórnar Atorku
Group hf. um að hlutafé í félaginu, að nafnvirði...
Atorka Group boðar til hluthafafundar 22. janúar 2010
15 janv. 2010 04h44 HE
|
Atorka Group hf.
Stjórn Atorku Group hf. boðar til hluthafafundar félagsins föstudaginn 22.
janúar 2010 kl. 10:00 á Grand Hótel.
Á dagskrá fundarins er einungis eitt mál, eða tillaga stjórnar Atorku Group hf.
um að...
Nauðasamningur Atorku Group hf. samþykktur
10 déc. 2009 11h47 HE
|
Atorka Group hf.
Kröfuhafar Atorku Group hf. samþykktu á fundi í dag frumvarp til nauðasamnings
fyrir félagið með yfirgnæfandi meirihluta eða yfir 90% atkvæða. Félagið mun í
kjölfarið óska eftir staðfestingu...
Innköllun umsjónarmanns með nauðasamningsumleitunum
02 nov. 2009 08h46 HE
|
Atorka Group hf.
Með úrskurði héraðsdóms Reykjaness, uppkveðnum 26. október 2009, var Atorka
Group hf., kt. 600390-2289, Hlíðarsmára 1, Kópavogi, veitt heimild til að leita
nauðasamnings.
Hér með er skorað á alla...
Ráðning Forstjóra
30 oct. 2009 11h08 HE
|
Atorka Group hf.
Stjórn Atorku hefur ráðið Benedikt Olgeirsson tímabundið í starf forstjóra
Atorku til 31. desember 2009 meðan unnið er að því að ljúka við nauðasamninga
félagsins....
Beiðni Atorku Group hf. um heimild til að leita nauðasamnings samþykkt
26 oct. 2009 08h44 HE
|
Atorka Group hf.
Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á beiðni Atorku Group hf. um heimild til að
leita nauðasamnings við lánardrottna sína. Umsjónarmaður með
nauðasamningsumleitunum var skipaður Brynjar Níelsson,...
Atorka Group Files for a Composition Settlement
21 oct. 2009 12h51 HE
|
Atorka Group hf.
•The Board of Directors of Atorka Group announced today that the company will
file for a composition settlement at a district court in Iceland.
•Under the composition‘s proposal all creditors will...
Atorka leggur fram tillögu að nauðasamningi
21 oct. 2009 12h51 HE
|
Atorka Group hf.
•Atorka hefur ákveðið að leggja fram beiðni til Héraðsdóms Reykjaness um
heimild til að leita nauðasamnings.
•Frumvarp að nauðasamningi gerir ráð fyrir að lánardrottnar umbreyti kröfum í
skuldabréf...
Atorka Group boðar til hluthafafundar 21. október 2009
14 oct. 2009 09h34 HE
|
Atorka Group hf.
Stjórn Atorku Group hf. boðar til hluthafafundar félagsins miðvikudaginn 21.
október 2009 kl. 10:00 á Hótel Hilton Nordica.
Á dagskrá fundarins eru eftirfarandi mál:
1. Drög að frumvarpi til...