Souhaitez-vous accéder aux communiqués récents ?
Créez un compte lecteur dès aujourd’hui afin de suivre les secteurs et les entreprises qui vous intéressent, et configurer votre tableau de bord.
-
Í tilkynningu Regins hf. þann 20. desember 2012 kom fram að Reginn hf. hefði gert kauptilboð um kaup á fasteign að Ofanleiti 2 með fyrirvara m.a um niðurstöðu á greiningu leigusamninga. Enn...
-
Eftirfarandi fjárhagsdagatal var samþykkt af stjórn Regins hf. þann 22. janúar 2013. Ársuppgjör 2012 Vika 9, 2013 Aðalfundur 2013 Vika 17,...
-
Vísað er í fréttatilkynningu Regins frá 12. desember 2012 um ráðningu nýs fjármálastjóra hjá Reginn hf. Fyrirhugað var að Jóhann Sigurjónsson tæki við sem fjármálastjóri félagsins í mars...
-
Kaupandi fasteignarinnar , Reginn A1 ehf., er dótturfélag Regins atvinnuhúsnæðis ehf. sem er í eigu Regins hf. Kaupandinn hefur ákveðið að óska eftir yfirtöku á áhvílandi láni sem hvílir...
-
Kaupandi fasteignarinnar , Reginn A1 ehf., er dótturfélag Regins atvinnuhúsnæðis ehf. sem er í eigu Regins hf. Kaupandinn hefur ákveðið að óska eftir yfirtöku á áhvílandi láni sem hvílir...
-
Sjá meðfylgjandi viðhengi....
-
Í framhaldi af tilkynningu Regins sem var birt í Kauphöll Íslands þann 20. desember sl. um að gengið væri að tilboði Regins um kaup á fasteign að Ofanleiti 2 vill Reginn koma eftirfarandi á...
-
SVÍV ses. hefur samþykkt kauptilboð Regins hf. í alla fasteignina að Ofanleiti 2. SVÍV ses. er sjálfseignastofnun Viðskiptaráðs Íslands um viðskiptamenntun. Fasteignin sem er 7.781 m2 að stærð...
-
Í tilkynningu Regins hf. þann 19. nóvember sl. kom fram að samið hefði verið um endurfjármögnun félagsins. Undanfarnar vikur hefur verið unnið að áreiðanleikakönnun og hefur hún farið fram án...
-
Jóhann Sigurjónsson, viðskiptafræðingur mun taka við sem fjármálastjóri fasteignafélagsins Regins hf. 1. mars nk. Jóhann hefur síðan 2010 verið fjármálastjóri Eignarhaldsfélagsins Smáralind ehf. sem...