Ársreikningur Kópavogsbæjar 2017
20 avr. 2018 07h03 HE
|
Kópavogsbær
Góð afkoma hjá Kópavogsbæ Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 2,2 milljörðum króna árið 2017. Það er tæpum tveimur milljörðum meira en gert hafði verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun....
Kópavogsbær, birting ársreiknings
03 avr. 2018 08h00 HE
|
Kópavogsbær
Kópavogsbær mun birta ársreikning ársins 2017, föstudaginn 20. apríl 2018....
Hæstiréttur Íslands hefur vísað frá dómi meðalgöngusök Þorsteins Hjaltested á hendur Kópavogsbær og fleirum
15 déc. 2017 10h52 HE
|
Kópavogsbær
Hinn 10. janúar 2017 tilkynnti Kópavogsbær til Kauphallar Íslands að Þorsteinn Hjaltested hefði með meðalgöngustefnu höfðað mál á hendur Kópavogsbæ vegna eignarnáms bæjarins í landi Vatnsenda árið...
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2018
14 nov. 2017 11h14 HE
|
Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2018 er lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag.
Ríflegur rekstrarafgangur, niðurgreiðsla skulda, áhersla á mennta- og lýðheilsumál eru...
Kópavogsbær birtir fjárhagsáætlun 2018 og þriggja ára áætlun 2019-2021, 14.nóvember
31 oct. 2017 07h34 HE
|
Kópavogsbær
Kópavogsbær mun birta fjárhagsáætlun ársins 2018 og þriggja ára áætlun áranna 2019-2021 við lok dags þann 14.nóvember 2017....
Árshlutauppgjör Kópavogsbæjar, 1. janúar til 30. júní 2017
07 sept. 2017 08h19 HE
|
Kópavogsbær
Afkoma Kópavogsbæjar 1,1 milljarði betri en gert var ráð fyrir
Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar er 655 milljónir króna á fyrri hluta árs 2017 en áætlun gerði ráð fyrir 160 milljón króna...
Kópavogsbær birtir árshlutauppgjör fyrir fyrstu 6 mánuði ársins 2017, 7. september 2017
31 août 2017 04h53 HE
|
Kópavogsbær
Kópavogsbær mun birta óendurskoðað árshlutauppgjör fyrir fyrstu 6 mánuði ársins 2017, fimmtudaginn 7. september 2017....
Ársreikningur Kópavogsbæjar 2016
21 avr. 2017 07h07 HE
|
Kópavogsbær
Tímamót urðu í rekstri Kópavogsbæjar í árslok 2016 þegar skuldahlutfall bæjarins fór undir 150% viðmið. Skuldahlutfall Kópavogsbæjar var 146 % í árslok sem þýðir að bærinn er laus undan...
Kópavogsbær mun birta ársreikning ársins 2016, föstudaginn 21. apríl 2017
06 avr. 2017 12h10 HE
|
Kópavogsbær
Kópavogsbær mun birta ársreikning ársins 2016, föstudaginn 21. apríl 2017....
Kópavogsbæ birt meðalgöngustefna Þorsteins Hjaltested ábúanda Vatnsenda fyrir Héraðsdómi Reykjaness
10 janv. 2017 04h11 HE
|
Kópavogsbær
Í dag var Kópavogsbæ birt meðalgöngustefna Þorsteins Hjaltested ábúanda Vatnsenda í máli nr. E-1362/2014 fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Krafa Þorsteins er tilkomin vegna eignarnáms Kópavogsbæjar í...