REITIR: Tilkynning um framkvæmd nýrrar endurkaupaáætlunar
19 mars 2024 13h16 HE
|
Reitir fasteignafélag hf.
Á aðalfundi Reita þann 6. mars 2024 var stjórn félagsins veitt heimild til þess að kaupa allt að 10% af eigin bréfum fyrir félagsins hönd í því skyni að koma á viðskiptavakt og/eða til að setja upp...
REITIR: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda
12 mars 2024 12h03 HE
|
Reitir fasteignafélag hf.
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti nákomins aðila stjórnanda hjá Reitum.
Viðhengi
Tilkynning um viðskipti stjórnanda - EÁ 12.3.2024
...
REITIR: Niðurstöður aðalfundar þann 6. mars 2024
06 mars 2024 11h08 HE
|
Reitir fasteignafélag hf.
Miðvikudaginn 6. mars 2024 var aðalfundur Reita fasteignafélags hf. haldinn á Hotel Reykjavík Natura. Fundurinn hófst kl. 15.00. Tillögur þær sem lágu fyrir fundinum má finna á vefsíðu félagsins...
REITIR: Endanleg dagskrá, tillögur og framboð til stjórnar á aðalfundi 6. mars 2024
29 févr. 2024 12h01 HE
|
Reitir fasteignafélag hf.
Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn miðvikudaginn 6. mars 2024 kl. 15.00 í þingsal 2 á Hotel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52. Ein breyting hefur verið gerð frá áður birtri dagskrá,...
REITIR: Niðurstöður í endurkaupum á eigin bréfum með öfugu tilboðsfyrirkomulagi
28 févr. 2024 04h12 HE
|
Reitir fasteignafélag hf.
Reitir fasteignafélag hf. hefur lokið endurkaupum á eigin bréfum með öfugu tilboðsfyrirkomulagi sem tilkynnt var um þann 27. febrúar sl. og sjá má hér. Ákveðið var að taka tilboðum um kaup á...
REITIR: Tilkynning um endurkaup á eigin bréfum með öfugu tilboðsfyrirkomulagi
27 févr. 2024 10h52 HE
|
Reitir fasteignafélag hf.
Á aðalfundi Reita fasteignafélags hf. þann 8. mars 2023 var stjórn félagsins veitt heimild til þess að kaupa allt að 10% af eigin bréfum fyrir félagsins hönd í því skyni að koma á viðskiptavakt og/eða...
REITIR: Aðalfundur 6. mars 2024
13 févr. 2024 13h13 HE
|
Reitir fasteignafélag hf.
Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn kl. 15.00, miðvikudaginn 6. mars 2024 í fundarsal 2 á Hotel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík. Drög að dagskrá fundarins: ...
REITIR: Leiðrétting: Ársreikningur 2023 - ESEF skýrslu vantaði
12 févr. 2024 11h52 HE
|
Reitir fasteignafélag hf.
Með tilkynningu um ársuppgjör sem birt var rétt í þessu fylgdi ekki ESEF skýrsla. Er hún hér lögð fram.
Viðhengi
967600GFEYNJK2W4G048-2023-12-31-is
...
REITIR – Ársreikningur 2023
12 févr. 2024 10h57 HE
|
Reitir fasteignafélag hf.
Stjórn Reita fasteignafélags hf. hefur samþykkt ársreikning samstæðunnar fyrir árið 2023. Lykiltölur rekstrar 2023 2022 Leigutekjur 15.107 13.481 Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna 4.126...
REITIR: Kynningarfundur vegna birtingar uppgjörs fyrir árið 2023
08 févr. 2024 11h53 HE
|
Reitir fasteignafélag hf.
Reitir birta ársreikning 2023 og uppgjör fjórða fjórðungs eftir lokun markaða mánudaginn 12. febrúar n.k. Af því tilefni er fjárfestum og markaðsaðilum boðið til fundar þar sem Guðjón Auðunsson,...