Atorka Group hf. fær áframhaldandi heimild til greiðslustöðvunar.
September 25, 2009 14:02 ET
|
Atorka Group hf.
Atorka Group hf. fékk í dag áframhaldandi heimild til greiðslustöðvunar til 30.
október 2009. Á þeim tíma verður unnið áfram að fjárhagslegri
endurskipulagningu félagsins.
Nánari upplýsingar veitir...
Atorka Group hf. obtains continuing moratorium.
September 25, 2009 14:02 ET
|
Atorka Group hf.
Today Atorka Group hf. obtained an extension on moratorium to 30st of October
while the company continues working on its financial restructuring
Further information is available from Arnar Mar...
Forstjóri Atorku Group hf. lætur af störfum
September 25, 2009 05:36 ET
|
Atorka Group hf.
Magnús Jónsson hefur í dag látið af störfum sem forstjóri Atorku Group hf. í
tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu félagsins.
Nánari upplýsingar veitir Arnar Már Jóhannesson, framkvæmdastjóri...
Eignir Atorku verða ekki seldar
July 22, 2009 20:41 ET
|
Atorka Group hf.
Undanfarna mánuði hafa átt sér stað viðræður um möguleika á fjárhagslegri
endurskipulagningu Atorku Group. Sérfræðingar hafa lagt mat á virði eignasafns
Atorku og líklega þróun verðmætis þess á næstu...
Atorka plans to work with its assets
July 22, 2009 20:41 ET
|
Atorka Group hf.
Atorka has been in discussion with its creditors for the past months as part of
its financial restructuring. Third party advisors were hired to evaluate
possible future value Atorka‘s investment. The...
Atorka fær áframhaldandi heimild til greiðslustöðvunar
June 29, 2009 12:36 ET
|
Atorka Group hf.
Atorku Group hf. fékk í dag áframhaldandi heimild til greiðslustöðvunar næstu
þrjá mánuðina. Á þeim tíma verður unnið áfram að fjárhagslegri
endurskipulagningu félagins.
Nánari upplýsingar veitir...
Atorka obtains continuing moratorium
June 29, 2009 12:36 ET
|
Atorka Group hf.
Today Atorka Group hf. was granted a three month extension on moratorium while
the company continues working on its financial restructuring
Further information is available from Arnar Mar...
Atorka obtains a moratorium while working on the company's financial restructuring.
June 05, 2009 10:44 ET
|
Atorka Group hf.
In recent years Atorka has acquired holdings in international manufacturing and
service companies and participated as a leading strategic investor in their
development, in close collaboration with...
Atorka fær greiðslustöðvun meðan unnið er að fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins
June 05, 2009 10:44 ET
|
Atorka Group hf.
Undanfarin ár hefur Atorka byggt upp eignarhluti í alþjóðlegum rekstrarfélögum
og unnið að uppbyggingu þeirra sem leiðandi hluthafi í nánu samstarfi við
stjórnendur félaganna. Stærstur hluti eigna...
Gjalddagi skuldabréfs 12. maí 2009
May 12, 2009 16:18 ET
|
Atorka Group hf.
Í dag 12. maí 2009 er gjalddagi á skuldabréfaflokknum ATOR 07 8 sem ekki verður
greiddur.
Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá Atorku þann 7. maí sl. hefur félagið
ráðið í vinnu...