Reginn hf.: Frestur Samkeppniseftirlitsins til rannsóknar á samruna Regins hf. og Eikar fasteignafélags hf. framlengdur til 7. maí 2024
March 19, 2024 09:29 ET
|
Reginn hf.
Vísað er til tilkynningar Regins hf. („Reginn“ eða „félagið“) dags. 29. febrúar 2024 þar sem fram kom að sáttarviðræður væru hafnar milli félagsins og Samkeppniseftirlitisins í tengslum við valfrjálst...
Reginn hf.: Könnun og staðfesting staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum
March 18, 2024 06:29 ET
|
Reginn hf.
PwC er staðfestingaraðili vegna REG250948 og almenns tryggingafyrirkomulags. Hlutverk hans er m.a. að kanna og staðfesta útreikninga útgefanda í skýrslu um fjárhagslegar kvaðir. PwC hefur nú...
Reginn hf.: Niðurstöður aðalfundar Regins hf. 2024
March 12, 2024 13:58 ET
|
Reginn hf.
Aðalfundur Regins hf. var haldinn þriðjudaginn 12. mars 2024 í fundarsalnum Kaldalón, í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, fundurinn hófst klukkan 16:00. 1. ...
Reginn hf.: Framboð til stjórnar og tilnefningarnefndar á aðalfundi 12. mars 2024
March 06, 2024 04:44 ET
|
Reginn hf.
Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00. Framboðsfrestur til...
Reginn hf.: Sáttarviðræður hefjast við Samkeppniseftirlitið vegna valfrjáls yfirtökutilboðs Regins hf. í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf.
February 29, 2024 12:17 ET
|
Reginn hf.
Samkeppniseftirlitið hefur orðið við ósk Regins hf. („Reginn“ eða „félagið“) um að hefja sáttarviðræður vegna valfrjáls yfirtökutilboðs Regins í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. Tímafrestur...
Reginn hf.: Aðalfundur 12. mars 2024
February 27, 2024 15:15 ET
|
Reginn hf.
Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00. Engar breytingar hafa orðið á...
Reginn hf.: Aðalfundur Regins hf. verður haldinn 12. mars 2024
February 19, 2024 12:21 ET
|
Reginn hf.
Aðalfundur Regins hf. verður haldinn þriðjudaginn 12. mars 2024 kl. 16:00 í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Rímu fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík. Meðfylgjandi er fundarboð, dagskrá og...
Reginn hf.: Ósk um sáttarviðræður við Samkeppniseftirlitið og tillögur að skilyrðum lagðar fram vegna valfrjáls yfirtökutilboðs félagsins í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf.
February 19, 2024 08:08 ET
|
Reginn hf.
Þann 8. júní 2023 tilkynnti Reginn hf. („Reginn“ eða „félagið“) um ákvörðun stjórnar um að leggja fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. („Eik“) („tilboðið“). Í...
Reginn hf.: Ársreikningur Regins hf. 2023
February 14, 2024 10:52 ET
|
Reginn hf.
Helstu atriði ársuppgjörs Rekstrartekjur voru 13,8 ma.kr. á árinu og leigutekjur hækka um 13,2%.EBITDA nam 9,4 ma.kr. og hækkar um 12,4%.Hagnaður var 3,8 ma.kr. en nam 2,9 ma.kr. á árinu 2022,...
Reginn hf.: Kynning á frumniðurstöðu samrunarannsóknar Samkeppniseftirlitsins. Andmælafrestur til 21. febrúar.
February 08, 2024 03:47 ET
|
Reginn hf.
Þann 8. júní 2023 tilkynnti Reginn hf. („Reginn“) um ákvörðun stjórnar um að leggja fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Eik fasteignafélags hf. („Eik“) („tilboðið“). Í kjölfarið birti...