Bakkavör telur ákvörðun Kauphallar ekki á rökum reista
10. Februar 2010 13:55 ET
|
Bakkavör Group hf.
Bakkavör Group hf. telur ákvörðun Kauphallar sem birt var í dag ekki á rökum
reista. Bakkavör hefur ávallt lagt mikla áherslu á að veita viðeigandi
upplýsingar til markaðarins á hverjum tíma og telur...
Bakkavör Group hf. veitt heimild til að leita nauðasamnings við kröfuhafa
18. Januar 2010 12:48 ET
|
Bakkavör Group hf.
Bakkavör Group hf. hefur verið veitt heimild til að leita nauðasamnings við
kröfuhafa sína í samræmi við fyrri tilkynningu félagsins í dag, 18. janúar
2010, en kröfuhafar sem hafa yfir um 80% af...
Bakkavör Group hf. mun óska eftir heimild til nauðasamningsumleitana í dag
18. Januar 2010 03:42 ET
|
Bakkavör Group hf.
- Markmið fjárhagslegrar endurskipulagningar að greiða upp allar skuldir með
vöxtum
Bakkavör Group hf. mun í dag óska eftir heimild til að leita nauðasamnings hjá
Héraðsdómi Reykjavíkur....
Glærur frá kynningu á afkomu Bakkavör Group á þriðja ársfjórðungi og fyrstu níu mánuðum ársins 2009
26. November 2009 05:33 ET
|
Bakkavör Group hf.
Meðfylgjandi eru glærur frá kynningu á uppgjöri Bakkavör Group á þriðja
ársfjórðungi og fyrstu níu mánuðum ársins 2009....
Presentation of Bakkavör Group's Q3 and 9 months results 2009
26. November 2009 05:33 ET
|
Bakkavör Group hf.
Withclosed is the presentation of Bakkavör Group's Q3 and nine months results
2009....
Afkoma Bakkavör Group á þriðja ársfjórðungi og fyrstu níu mánuðum ársins 2009
25. November 2009 14:00 ET
|
Bakkavör Group hf.
BETRI AFKOMA OG STERKARA SJÓÐSTREYMI - MIKIL BATAMERKI
Helstu niðurstöður
• EBITDA* hagnaður eykst um 45% á þriðja ársfjórðungi, 9 milljarðar króna (45,2
m.punda) samanborið við 6,2 milljarða (31,1...
Bakkavör Group's Results for Q3 and the first nine months 2009
25. November 2009 14:00 ET
|
Bakkavör Group hf.
PROFIT PERFORMANCE AND CASHFLOW CONTINUE TO IMPROVE - STRONG RECOVERY
Highlights
• Q3 EBITDA* up significantly 45% to £45.2 million (Q3 2008: £31.1 million)
• Significantly improved EBITDA*...
Bakkavör Group birtir níu mánaða uppgjör félagsins 25. nóvember nk.
19. Oktober 2009 14:11 ET
|
Bakkavör Group hf.
Bakkavör Group hf. mun nú birta afkomu fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2009
miðvikudaginn 25. nóvember nk.
Kynningarfundur fimmtudaginn 26. nóvember
Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila...
Viðskiptum með hlut Exista í Bakkavör Group lokið
11. September 2009 14:10 ET
|
Bakkavör Group hf.
Viðskiptum með alla hluti Exista í Bakkavör Group er lokið í samræmi við
tilkynningar félagsins frá 10. október 2008.
Samskiptasvið Bakkavör Group:
Ásdís Pétursdóttir
Sími: 550 9715 / 858...
Presentation of Bakkavör Group's Q2 and half year results 2009
27. August 2009 08:02 ET
|
Bakkavör Group hf.
Withclosed is the presentation of Bakkavör Group's Q2 and half year results
2009.
...