Endurskoðaður ársreikningur Bakkavör Group hf. 2009
07. April 2010 12:34 ET
|
Bakkavör Group hf.
Meðfylgjandi er endurskoðaður ársreikningur Bakkavör Group hf. fyrir árið 2009....
Bakkavör Group's audited consolidated financial statements 2009
07. April 2010 12:34 ET
|
Bakkavör Group hf.
Enclosed are the Bakkavör Group hf. audited consolidated financial statements
for the year 2009....
Glærur frá kynningu á afkomu Bakkavör Group á fjórða ársfjórðungi og árinu 2009
31. März 2010 06:32 ET
|
Bakkavör Group hf.
Meðfylgjandi eru glærur frá kynningu á uppgjöri Bakkavör Group á fjórða
ársfjórðungi og árinu 2009....
Presentation of Bakkavör Group's annual and Q4 results 2009
31. März 2010 06:32 ET
|
Bakkavör Group hf.
Withclosed is the presentation of Bakkavör Group's full year and Q4 results....
Afkoma Bakkavör Group á fjórða ársfjórðungi og árinu 2009
30. März 2010 16:16 ET
|
Bakkavör Group hf.
MIKILL VIÐSNÚNINGUR Í REKSTRI OG AFKOMU - ENDURFJÁRMÖGNUN LOKIÐ - GÓÐAR HORFUR
• Mikil aukning EBITDA* hagnaðar, eða 24,6%, en hann nam 27,2 milljörðum króna
(135,1 m.punda) á árinu 2009 og var...
Bakkavör Group's Annual and Q4 Results 2009
30. März 2010 16:16 ET
|
Bakkavör Group hf.
STRONG PERFORMANCE RECOVERY - REFINANCING COMPLETED - POSITIVE OUTLOOK
Highlights
• EBITDA* up significantly 24.6% to £135.1 million in 2009, exceeding the
Group's target by £5.1 million
• ...
Niðurstöður hluthafafundar 26. mars 2010
26. März 2010 15:44 ET
|
Bakkavör Group hf.
Hluthafafundur var haldinn hjá Bakkavör Group hf. í dag föstudaginn 26. mars
2010. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar:
1. Tillaga stjórnar félagsins um afskráningu félagsins af Nasdaq OMX Iceland...
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfestir nauðasamning Bakkavarar
25. März 2010 10:47 ET
|
Bakkavör Group hf.
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag nauðasamning Bakkavarar Group hf. sem
samþykktur var með 90% atkvæða (98% af fjárhæð krafna) á fundi með kröfuhöfum
þann 4. mars 2010 eins og fram kom í...
Hluthafafundur í Bakkavör Group hf.
04. März 2010 18:38 ET
|
Bakkavör Group hf.
Hluthafafundur í Bakkavör Group hf., kt. 410886-1629, Ármúla 3, 108 Reykjavík,
verður haldinn að Ármúla 3 þann 26. mars 2010 og hefst kl: 16:00.
Dagskrá:
1. Kynning á nauðasamningi sem félagið...
- Nauðasamningur samþykktur
04. März 2010 17:13 ET
|
Bakkavör Group hf.
Bakkavör Group hf. vísar til tilkynningar félagsins frá 18. janúar 2010.
Kröfuhafar Bakkavarar Group hf. samþykktu á fundi í dag nauðasamning félagsins
með 90% atkvæða (98% af fjárhæð krafna). Félagið...