- Exista stefnt af HOLT Funding
30. Oktober 2009 12:10 ET
|
Exista hf.
Exista hefur borist stefna frá HOLT Funding 2008-1 Limited hf. þar sem gerðar
eru þær dómkröfur að Exista greiði félaginu samtals tæplega 19 milljarða króna
vegna lánssamnings sem upphaflega var...
- Niðurstöður framhaldsaðalfundar Exista 19. október 2009
19. Oktober 2009 06:32 ET
|
Exista hf.
Framhaldsaðalfundur Exista hf. var haldinn í dag 19. október 2009.
Ársreikningur félagsins var lagður fyrir fundinn til staðfestingar sem og
tillaga um hvernig farið skyldi með tap félagsins fyrir...
- Ársuppgjör Exista fyrir árið 2008
19. Oktober 2009 05:59 ET
|
Exista hf.
Exista hf. birtir í dag uppgjör vegna ársins 2008:
• Bókfært eigið fé nam 200 milljónum evra (34 milljarðar króna), lækkaði um rúm
90%
• Heildareignir námu 2,3 milljörðum evra (391 milljarður...
- Exista stefnt af Glitni eignarhaldsfélagi ehf.
15. Oktober 2009 15:13 ET
|
Exista hf.
Exista hefur borist stefna frá Glitni eignarhaldsfélagi ehf. þar sem gerðar eru
þær dómkröfur að Exista greiði félaginu samtals rúmar 650 milljónir króna vegna
ógreiddra afborgana af...
Vaxtagjalddagi á skuldabréfaflokk EXISTA 04 1
15. Oktober 2009 05:55 ET
|
Exista hf.
Eins og fram kom í tilkynningu til Kauphallar 1. mars 2009, hyggst Exista leita
samkomulags við handhafa skráðra skuldabréfa og víxla félagsins um frestun
afborgana og vaxtagreiðslna sem koma til...
Yfirlýsing frá Exista í kjölfar ákvörðunar Kauphallarinnar
14. Oktober 2009 12:53 ET
|
Exista hf.
Exista undrast ákvörðun Kauphallarinnar, um opinbera áminningu og töku
skuldabréfa félagsins úr viðskiptum. Frá hruni íslenska fjármálakerfisins hefur
Exista átt í samningaviðræðum við lánveitendur...
- Exista stefnt af skilanefnd Kaupþings banka hf.
09. Oktober 2009 05:59 ET
|
Exista hf.
Exista hefur borist stefna frá skilanefnd Kaupþings banka hf. þar sem gerðar
eru þær dómkröfur að Exista greiði bankanum samtals tæplega 20,1 milljarð króna
vegna gjaldmiðlasamninga sem upphaflega...
- Fjárhagsleg endurskipulagning - Exista ræður ráðgjafa
17. September 2009 05:28 ET
|
Exista hf.
Eins og áður hefur komið fram í tilkynningum Exista til Kauphallar, meðal
annars í tilkynningu frá 1. mars 2009, hefur Exista undanfarna mánuði leitað
eftir samkomulagi við lánveitendur sína um...
- Exista stefnt
10. September 2009 14:17 ET
|
Exista hf.
Exista hafa borist stefnur frá Glitni banka hf. og HAF Funding 2008-1 Limited
þar sem gerðar eru þær dómkröfur að Exista greiði félögunum samtals tæplega 5,9
milljarða króna vegna lánasamninga sem...
- Niðurstöður aðalfundar Exista haldinn 26. ágúst 2009
26. August 2009 09:07 ET
|
Exista hf.
Aðalfundur Exista hf. var haldinn í dag 26. ágúst 2009. Fyrir fundinn voru
lagðar fram tillögur um breytingar á 1. mgr. 4. gr. og 1. mgr. 15. gr.
samþykkta félagsins. Tillaga um breytingu á 1. mgr. 4....