Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2015-2018
05. Dezember 2014 06:58 ET
|
Garðabær
Meðfylgjandi er fjárhagsáætlun Garðabæjar 2015-2018 sem var lögð fram í síðari umræðu og samþykkt á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar sem var haldinn fimmtudaginn 4. desember sl.
...
Traust fjárhagsstaða Garðabæjar
07. November 2014 05:51 ET
|
Garðabær
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015 og árin 2016 - 2018 var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær fimmtudaginn 6. nóvember. Heildartekjur Garðabæjar á árinu 2015 eru...
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árin 2015-2018
28. Oktober 2014 05:30 ET
|
Garðabær
Á fundi bæjarráðs í dag 28. október var lögð fram fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árin 2015-2018.
Áætlun gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur á árinu 2015 í A-hluta verði 129 m.kr. og samstæðu 172...
Áritaður ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2013
10. Juli 2014 11:41 ET
|
Garðabær
Sjá viðhengi....
Ársreikningur Garðabæjar - Traustur fjárhagur nýs sveitarfélags
04. April 2014 05:03 ET
|
Garðabær
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2013 er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, eftir fyrsta árið í rekstri sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness. Rekstrarniðurstaðan er...
Áætlað er að birta ársreikning Garðabæjar fyrir árið 2013 þann 3. apríl 2014
20. März 2014 04:51 ET
|
Garðabær
Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2013, A- og B hluti verður lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar fimmtudaginn 3. apríl nk.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Einarsson,...
Niðurstöður skuldabréfaútboðs Garðabæjar
17. Januar 2014 04:04 ET
|
Garðabær
Garðabær, í samstarfi við Markaði Íslandsbanka, hélt þann 11. janúar síðastliðinn útboð á skuldabréfum í stækkuðum skuldabréfaflokki sveitarfélagsins, GARD 13 1.
Alls bárust tilboð að nafnverði...
Garðabær býður út skuldabréf
09. Januar 2014 05:26 ET
|
Garðabær
Garðabær, í samstarfi við Markaði Íslandsbanka, mun þann 13. janúar næstkomandi bjóða til sölu skuldabréf í stækkuðum skuldabréfaflokki sveitarfélagsins, GARD 13 1.
Sala hinna nýju skuldabréfa fer...
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2014-2017 - Seinni umræða
06. Dezember 2013 04:39 ET
|
Garðabær
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2014 hefur verið samþykkt í bæjarstjórn Garðabæjar.
Minniháttar breytingar voru gerðar á áætluninni milli umræðna. Jafnframt var samþykkt þriggja ára...
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2014 - 2017
01. November 2013 05:04 ET
|
Garðabær
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2014 sýnir að sameining sveitarfélaganna Garðabæjar og Álftaness hefur gengið vel. Fjárhagsstaða Garðabæjar er áfram sterk, skuldir eru hóflegar og langt undir...