- Framkvæmdastjóri fjármálasviðs lætur af störfum
18. Mai 2009 06:02 ET | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Guðmundur K. Birgisson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs VBS fjárfestingarbanka hf....
- Ný stjórn
15. Mai 2009 05:34 ET | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Sjálfkjörið er í stjórn VBS fjárfestingarbanka hf. en ný stjórn verður kosin á aðalfundi félagsins 20. maí næstkomandi. Eftirfarandi gáfu kost á sér: Aðalstjórn: Sigrún Helgadóttir, Páll...
- Ársreikningur 2008
08. April 2009 12:18 ET | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Afkoma VBS fjárfestingarbanka á árinu 2008 Ekki er ofsagt að árið 2008 hafi verið ár breytinga og uppstokkunar á íslenskum fjármálamarkaði. Árið var án efa það erfiðasta í 13 ára sögu...
- Ársreikningur 2008 verður birtur í viku 15
07. April 2009 09:50 ET | VBS Fjárfestingarbanki hf.
VBS fjárfestingarbanki mun birta ársuppgjör 2008 í 15. viku (8. apríl 2009)....
- Frestun á birtingu ársreiknings 2008
31. März 2009 05:54 ET | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Þar sem endurskoðun er ekki að fullu lokið, frestast birting uppgjörs VBS fjárfestingarbanka hf....
- VBS fjárfestingarbanki semur við ríkissjóð
23. März 2009 12:10 ET | VBS Fjárfestingarbanki hf.
VBS fjárfestingarbanki hefur gengið frá samkomulagi við ríkissjóð um lán til 7 ára vegna skuldbindinga bankans við Seðlabanka Íslands. Með samningnum er tryggt að ríkissjóður og þar með...
- Ársreikningur 2008 verður birtur í viku 14
18. März 2009 10:20 ET | VBS Fjárfestingarbanki hf.
VBS fjárfestingarbanki mun birta ársuppgjör 2008 í 14. viku (31. mars 2009)....
- Tilkynning frá VBS fjárfestingarbanka vegna hluthafafundar 11. nóvember sl.
12. November 2008 04:17 ET | VBS Fjárfestingarbanki hf.
-Kjör til nýrrar stjórnar og breytingar á samþykktum- Á hluthafafundi VBS fjárfestingarbanka sem að haldin var í gær var kjörin ný stjórn og varastjórn félagsins. Þá var heimild fengin til að...
Leiðrétting - Framboð til stjórnar VBS fjárfestingarbanka hf. - Frétt birt 2008.11.06:12:07:30
06. November 2008 10:40 ET | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Leiðrétting: Jón Kristjánsson bíður sig fram í varastjórn en ekki Valþór Hlöðversson Eftirfarandi framboð hafa borist til stjórnar VBS fjárfestingarbanka hf. sem verður kosin á hluthafafundi...
- Framboð til stjórnar VBS fjárfestingarbanka hf.
06. November 2008 06:07 ET | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Eftirfarandi framboð hafa borist til stjórnar VBS fjárfestingarbanka hf. sem verður kosin á hluthafafundi félagsins 11. nóvember næstkomandi. Aðalstjórn: • Sigrún Helgadóttir, kt....