Landsbankinn hættir viðskiptavakt með hlutabréf 365 hf.
June 30, 2008 11:57 ET
|
Íslensk afþreying hf.
Landsbankinn hefur hætt hlutverki viðskiptavaka á hlutabréfum 365 hf. vegna
mögulegrar afskráningar félagsins.
...
Uppgjör 6 mánaða reiknings 365 hf. frestað til 28. ágúst
June 24, 2008 19:14 ET
|
Íslensk afþreying hf.
Uppgjör 6 mánaða reiknings 365 verður birt 28. ágúst 2008, en ekki 30. júlí
eins og gefið hafði verið út skv. fjárhagsdagatali.
...
Half year financial report of 365 hf. will be published on the 28th of August
June 24, 2008 19:14 ET
|
Íslensk afþreying hf.
Half year financial report of 365 hf. will be published on the 28th of August,
but not on the 30th of July as stated earlier in the financial calendar.
...
Hluthafafundur 365 hf. þann 1. júlí 2008
June 24, 2008 11:16 ET
|
Íslensk afþreying hf.
Stjórn 365 hf. boðar til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður á Hilton
Reykjavík Nordica þriðjudaginn 1. júlí 2008, kl. 14.00.
Dagskrá:
1.Tillaga um að stjórn félagsins verði falið að...
Shareholder Meeting 1st of July 2008
June 24, 2008 11:16 ET
|
Íslensk afþreying hf.
The Board of Directors of 365 hf. calls for a Shareholder Meeting in the
Company which will be held at Hilton Reykjavík Nordica on Tuesday 1st of July
2008 at 2 p.m.
Agenda:
1.Proposal that...
365 hf. intends to apply for de-listing of shares
June 18, 2008 05:41 ET
|
Íslensk afþreying hf.
The Board of Directors of 365 hf. has approved a motion to call an
Extraordinary General Meeting on 1st of July 2008 in order to put to vote the
Board‘s recommendation to proceed with the...
365 hf. mun leggja fyrir hluthafafund tillögu um að sækja um skráningu úr kauphöll OMX
June 18, 2008 05:41 ET
|
Íslensk afþreying hf.
Stjórn 365 hf. hefur samþykkt að boða til hluthafafundar þann 1. júlí
næstkomandi og leggja fyrir hluthafa félagsins tillögu um skráningu félagsins
úr Kauphöll OMX Nordic Exchange á Íslandi. Að...
-Leiðrétting - Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2008
May 07, 2008 06:00 ET
|
Íslensk afþreying hf.
Leiðrétting
Undir sjóðstreymi var handbært fé frá rekstri á tímabilinu án fjármagnsliða og
skatta 549 m.kr, en ekki handbært fé til rekstrar, eins og kom fram í
fréttatilkynningu. Leiðrétt...
- Kynning á uppgjöri fyrsta ársfjórðungs
May 06, 2008 14:56 ET
|
Íslensk afþreying hf.
Meðfylgjandi er kynning á uppgjöri fyrsta ársfjórðungs 2008.
...