Lánasjóður sveitarfélaga - Skuldabréfaútboð fellur niður
08 sept. 2023 07h47 HE
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 13. september 2023. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður. Næsta...
Lánasjóður sveitarfélaga - Fjárfestakynning vegna árshlutauppgjörs
24 août 2023 09h36 HE
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Meðfylgjandi er kynning Lánasjóðs sveitarfélaga á árshlutauppgjöri 2023. Nánari upplýsingar veitir Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, ottar@lanasjodur.is / s. 515 4949
Viðhengi
...
Lánasjóður sveitarfélaga – Breyting á vaxtaálagi nýrra útlána
24 août 2023 06h03 HE
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Stjórn Lánasjóðsins ákvað á fundi sínum í gær að hækka vaxtaálag úr 0,15% í 0,35% á öllum nýjum útlánum. Þetta er gert í kjölfar greiningar á langtímaþróun vaxtar sveitarfélaga og lánasjóðsins sjálfs...
Lánasjóður sveitarfélaga - Afkomutilkynning vegna árshlutauppgjörs 30. júní 2023
23 août 2023 11h53 HE
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga 916 m.kr. á fyrri hluta ársins 2023 Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga nam 916 milljónum króna á fyrri árshelmingi 2023 samanborið við 554 milljónir króna á sama...
Lánasjóður sveitarfélaga - Árshlutauppgjör og kynningarfundur
23 août 2023 05h19 HE
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Áætlað er að stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. samþykki árshlutareikning sjóðsins fyrir fyrstu 6 mánuði 2023 á stjórnarfundi í dag, miðvikudaginn 23. ágúst 2023 og verður hann birtur í kjölfarið. ...
Lánasjóður sveitarfélaga - Niðurstaða úr skuldabréfaútboði
09 août 2023 12h20 HE
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 9. ágúst 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 14. ágúst 2023. Alls bárust tilboð í LSS 39 0303 að nafnvirði ISK...
Lánasjóður sveitarfélaga - Útboð LSS 39 0303
04 août 2023 05h00 HE
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfaflokknum LSS 39 0303 miðvikudaginn 9. ágúst 2023. LSS 39 0303 ber fasta 1,00% verðtryggða vexti og greiðir jafnar...
Lánasjóður sveitarfélaga - Endurkaup LSS150224
21 juil. 2023 06h01 HE
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga keypti í dag eigin skuldabréf í flokknum LSS150224 að nafnviði 1.983 milljónir króna á ávöxtunarkröfunni 2,75%. Kaupverð bréfanna er 320 milljónir króna. Endurkaupin eru...
Lánasjóður sveitarfélaga - Endurkaup LSS150224
19 juil. 2023 07h25 HE
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga keypti í dag eigin skuldabréf í flokknum LSS150224 að fjárhæð 17,2 milljónir króna að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 2,75%. Kaupverð bréfanna er 2,8 milljónir króna. ...
Lánasjóður sveitarfélaga - Endurkaup LSS150224
18 juil. 2023 12h03 HE
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga keypti í dag eigin skuldabréf í flokknum LSS150224 að fjárhæð 741 milljónir króna að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 2,75%. Kaupverð bréfanna er 120 milljónir króna. ...