- Tilkynning vegna yfirtöku Fjármálaeftirlitsins á Straumi - Burðarás
09 mars 2009 07h56 HE | Landsvaki
Landsvaki, rekstrarfélag verðbréf- og fjárfestingasjóða Landsbankans , vill taka fram að yfirtaka Fjármálaeftirlitsins á Straumi - Burðarás Fjárfestingarbanka mun ekki hafa áhrif til gengislækkunar...
- Nánar um stöðu Fyrirtækjabréfa Landsbankans
30 janv. 2009 05h34 HE | Landsvaki
Í framhaldi af frétt um stöðu Fyrirtækjabréfa Landsbankans og nýjar reglur sjóðsins sem birt var 28.1.2008 á vef Kauphallarinnar er hér birt bréf Landsvaka, rekstrarfélags sjóða Landsbankans, ásamt...
- Staða Fyrirtækjabréfa Landsbankans og opnun Skuldabréfasjóðs Landsbankans
28 janv. 2009 11h27 HE | Landsvaki
Fjármálaeftirlitið hefur nú staðfest nýjar reglur Landsvaka fyrir Fyrirtækjabréf Landsbankans. Þessar reglur miða að því að tryggja jafnræði allra hlutdeildarskírteinishafa þannig að allir fái...
- Landsvaki has decided to recommence trading of the Landsbanki Selected Equities Fund
12 déc. 2008 04h17 HE | Landsvaki
The board of Landsvaki has decided to recommence trading of the Landsbanki Selected Equities Fund. ...
- Stjórn Landsvaka hefur ákveðið að opna fyrir viðskipti með Úrvalsbréf Landsbankans að nýju
12 déc. 2008 04h17 HE | Landsvaki
Stjórn Landsvaka hefur ákveðið að opna fyrir viðskipti með Úrvalsbréf Landsbankans að nýju. ...
- Changes to the board and management
28 nov. 2008 09h06 HE | Landsvaki
Stefán Héðinn Stefánsson has resigned from the Board of Landsvaki hf. The Board has also affirmed a decision by Sigurður Óli Hákonarson, Managing Director of Landsvaki, to cease his employment with...
- Úrsögn úr stjórn rekstrarfélagsins Landsvaka og breyting á framkvæmdastjórn
28 nov. 2008 09h06 HE | Landsvaki
Stefán Héðinn Stefánsson hefur sagt sig úr stjórn rekstrarfélagsins Landsvaka hf. Samhliða hefur stjórn Landsvaka hf. fallist á beiðni Sigurðar Óla Hákonarsonar framkvæmdastjóra Landsvaka um að hann...
- Opnun Markaðsbréfa stuttra, meðallangra og langra
18 nov. 2008 09h37 HE | Landsvaki
Opnað hefur verið fyrir kaup- og innlausnir í Markaðsbréfum stuttum, meðallöngum og löngum. Gengi sjóðanna við opnun er: Markaðsbréf stutt: 2,528 Markaðsbréf meðallöng: 2,691 Markaðsbréf...
- Tilkynning um slit og ósk um afskráningu á Peningabréfum Landsbankans ISK
28 oct. 2008 08h53 HE | Landsvaki
Peningabréf ISK er skráður í Kauphöll og rekinn af Landsvaka hf. Í framhaldi af setningu laga nr. 125/2008 um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði...
- Tímabundin frestun á viðskiptum í öllum sjóðum
06 oct. 2008 10h27 HE | Landsvaki
Í ljósi ákvörðunar FME um að stöðva tímabundið fyrir viðskipti með alla fjármálagerninga útgefna af Glitni, Kaupþingi, Landsbanka, Exista, Straumi og SPRON hefur stjórn Landsvaka hf. ákveðið að...