Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við kaup TM á Lykli fjármögnun hf.
15 nov. 2019 10h43 HE
|
Tryggingamiðstöðin hf.
Vísað er til tilkynningar TM frá 10. október sl. varðandi kaup þess á Lykli fjármögnun hf. Nú hefur Samkeppniseftirlitið tilkynnt ákvörðun sína varðandi kaupin með svofelldum ákvörðunarorðum: „Kaup...
Niðurstöður hluthafafundar í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember 2019.
13 nov. 2019 11h55 HE
|
Tryggingamiðstöðin hf.
Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. í dag, 13. nóvember 2019, voru samþykktar tillögur um:- kaup félagsins á Lykli fjármögnun hf.,- breytingar á samþykktum félagsins hvað varðar nafn félagsins...
Tryggingamiðstöðin hf. – Tillögur til afgreiðslu á hluthafafundi 13. nóvember 2019.
31 oct. 2019 06h39 HE
|
Tryggingamiðstöðin hf.
Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember næstkomandi leggur stjórn félagsins eftifarandi tillögur fyrir fundinn til samþykktar: 1. Tillaga um kaup félagsins á öllu hlutafé í Lykli...
Tryggingamiðstöðin hf. – Upplýsingar og gögn vegna hluthafafundar 13. nóvember 2019.
23 oct. 2019 12h04 HE
|
Tryggingamiðstöðin hf.
Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember næstkomandi, sem áður hefur verið boðað til, sbr. m.a. með tilkynningu í Kauphöll 16. þessa mánaðar, verður svofelld tillaga um hækkun hlutafjár...
TM - Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2019
23 oct. 2019 11h32 HE
|
Tryggingamiðstöðin hf.
Í viðhengi eru fréttatilkynning, samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar og fjárfestakynning vegna uppgjörs þriðja ársfjórðungs 2019.
Viðhengi
TM -...
TM - Results of the third quarter of 2019
23 oct. 2019 11h32 HE
|
Tryggingamiðstöðin hf.
Attached is a Press release, Condensed Consolidated Interim Financial Statements and Investor presentation for TM´s Q3 2019 Results.
Attachments
TM - Press Release Q3...
Hluthafafundur í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember 2019
16 oct. 2019 11h27 HE
|
Tryggingamiðstöðin hf.
Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. boðar til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður miðvikudaginn 13. nóvember 2019 kl. 16:00 í fundarsal félagsins að Síðumúla 24, Reykjavík, 4. hæð. ...
TM - Uppgjör þriðja ársfjórðungs
16 oct. 2019 07h02 HE
|
Tryggingamiðstöðin hf.
TM mun birta uppgjör þriðja ársfjórðungs 2019 eftir lokun markaða miðvikudaginn 23. október og býður til kynningar á afkomu félagsins sama dag kl. 16.15. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna...
TM undirritar samning um kaup á Lykli fjármögnun
10 oct. 2019 07h51 HE
|
Tryggingamiðstöðin hf.
Eins og tilkynnt var þann 21. júlí sl. hefur Tryggingamiðstöðin hf. (TM) átt í einkaviðræðum við Klakka ehf. um kaup á Lykli fjármögnun hf. (Lykill). Þeim viðræðum lauk í dag með undirritun...
TM signs a purchase agreement to acquire Lykill fjármögnun hf.
10 oct. 2019 07h51 HE
|
Tryggingamiðstöðin hf.
As announced on July 21st 2019, Tryggingamiðstöðin hf. (TM) has been in exclusive negotiations with Klakki ehf. in order to acquire Lykill fjármögnun hf. (Lykill). These negotiations concluded today...