Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Niðurstöður aðalfundar 24. mars 2022 Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins. Fundurinn samþykkti eftirtaldar tillögur: Tillaga um greiðslu arðs Samþykkt að arðgreiðsla á árinu 2022...
-
Breytingartillaga varðandi dagskrárlið 8 (Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum) hefur borist frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Breytingartillagan verður tekin fyrir á aðalfundinum undir...
-
Eftirtaldir einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 24. mars 2022. Anna G. Sverrisdóttir Hjálmar Þór Kristjánsson Kristján Þ. Davíðsson Kristrún...
-
Aðalfundur Brims hf. verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 2022 með rafrænum hætti auk þess sem hluthöfum gefst kostur á að mæta til fundarins en fundurinn fer fram í matsal félagsins að Norðurgarði...
-
Sjá viðhengi Viðhengi Tilkynning_19gr_Mar_Vidskiptaþroun ...
-
Aðalfundur Brims hf. verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 2022 með rafrænum hætti auk þess sem hluthöfum gefst kostur á að mæta til fundarins en fundurinn fer fram í matsal félagsins að Norðurgarði 1,...
-
Góður rekstur og sterk fjárhagsstaða Fjórði ársfjórðungur (4F) Rekstrartekjur á 4F 2021 voru 96,3 m€ samanborið við 78,7 m€ á 4F 2020. EBITDA nam 27,7 m€ á 4F samanborið við 13,7 m€ á sama...
-
Brim mun birta ársreikning félagsins eftir lokun markaða fimmtudaginn 24. febrúar 2022. Rafrænn kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn fimmtudaginn 24. febrúar næstkomandi...
-
Gengið hefur verið frá ráðningu Sveins Margeirssonar í starf framkvæmdastjóra nýsköpunar og loftslagsmála hjá Brim hf. Sveinn mun taka formlega til starfa 1. ágúst næstkomandi. Hlutverk Sveins verður...
-
Brim hefur í samstarfi við Íslandsbanka lokið við sölu skuldabréfa í græna og bláa flokknum BRIM 221026 GB. Skuldabréfin eru óveðtryggð, óverðtryggð og með lokagjalddaga þann 22. október 2026. Þau...