Fréttatilkynning vegna dómsmáls
August 24, 2012 07:21 ET
|
Byggðastofnun
Miðvikudaginn 22. ágúst sl., var dómtekið mál sem viðskiptavinur Byggðastofnunar höfðaði gegn stofnuninni til þess að fá úr því skorið hvort skuldabréf stofnunarinnar í erlendri mynt væru lögmætir...
Byggðastofnun birtir árshlutauppgjör, 31. ágúst nk.
August 22, 2012 07:52 ET
|
Byggðastofnun
Byggðastofnun birtir árshlutauppgjör, föstuudaginn 31. ágúst nk....
Ársreikningur 2011
February 27, 2012 17:37 ET
|
Byggðastofnun
Ársreikningur Byggðastofnunar 2011
Ársreikningur Byggðastofnunar fyrir árið 2011, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 27. febrúar 2012.
Aðalstarfsemi Byggðastofnunar er að veita lán eða...
Byggðastofnun birtir ársuppgjör 27. febrúar nk.
February 13, 2012 18:34 ET
|
Byggðastofnun
Byggðastofnun mun birta ársuppgjör stofnunarinnar fyrir árið 2011, mánudaginn 27. febrúar næstkomandi....
Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar - júní 2011
August 31, 2011 12:17 ET
|
Byggðastofnun
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar til júní 2011, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 31. ágúst 2011.
Hagnaður tímabilsins nam 14,8 mkr. Samkvæmt...
Byggðastofnun birtir árshlutauppgjör 31. ágúst nk.
August 24, 2011 06:34 ET
|
Byggðastofnun
Byggðastofnun birtir árshlutauppgjör, miðvikudaginn 31. ágúst nk....
Ársreikningur 2010
February 25, 2011 13:37 ET
|
Byggðastofnun
Ársreikningur Byggðastofnunar fyrir árið 2010, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 25. febrúar 2011.
Tap ársins nam 2.628 mkr. Samkvæmt ársreikningnum er eigið fé stofnunarinnar neikvætt...
Byggðastofnun birtir ársuppgjör 25. febrúar nk.
February 10, 2011 12:33 ET
|
Byggðastofnun
Byggðastofnun mun birta ársuppgjör stofnunarinnar fyrir árið 2010, föstudaginn 25. febrúar næstkomandi....
Greinargerð starfshóps um lánastarfsemi Byggðastofnunar
January 25, 2011 04:29 ET
|
Byggðastofnun
Þann 22. nóvember 2010 skipaði iðnaðarráðherra starfshóp til að fjalla um lánastarfsemi Byggðastofnunar. Megin tilefni þess að starfshópurinn var skipaður var að eigið fé Byggðastofnunar var komið...
Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar - júní 2010
August 30, 2010 13:59 ET
|
Byggðastofnun
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar til júní 2010, var
staðfestur af stjórn stofnunarinnar 30. ágúst 2010.
Tap tímabilsins nam 992 mkr. Samkvæmt árshlutareikningnum er eigið...