Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Árni Vilhjálmsson, stjórnarformaður HB Granda hf., lést í gær. Kristján Loftsson varaformaður stjórnar hefur tekið við stjórnarformennsku í félaginu. Í stað fimm munu því fjórir skipa...
-
Vegna betri afkomu landvinnslunnar og skerðingar á aflaheimildum hefur HB Grandi ákveðið að leggja einum frystitogara sínum og breyta öðrum í ísfisktogara. Á næsta fiskveiðiári mun félagið því...
-
Ársreikningur HB Granda hf verður birtur 27. mars – breyting er frá áður birtu fjárhagsdagatali...
-
Iða Brá Benediktsdóttir hefur sagt af sér sem stjórnarmaður í stjórn HB Granda hf. frá og með 1 janúar 2013. Hún mun þá taka við starfi forstöðumanns Einkabankaþjónustu hjá Arion banka. ...
-
Vilhjálmur Vilhjálmsson hefur tekið við starfi forstjóra HB Granda hf. Vilhjálmur sem er fæddur 14. desember 1953 hefur undanfarin átta ár stýrt uppsjávardeild félagsins en var þar áður...
-
Rekstrartekjur samstæðunnar á fyrri árshelmingi ársins 2012 voru 93,3 m€, en voru 76,3 m€ árið áður EBITDA var 28,7 m€ (30,8%), en var 25,2 m€ (33,1%) árið áður Tap...
-
Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda hf., hefur ákveðið að láta af störfum hjá HB Granda hf. Eggert var markaðsstjóri félagsins frá júlí 2004 til febrúar 2005 og hefur frá þeim...
-
-
Sjá viðhengi....
-
Aðalfundur samþykkti samhljóða bæði ársreikning félagsins og skýrslu stjórnar Fundurinn samþykkti eftirfarandi tillögur: Tillaga um greiðslu arðs Aðalfundur HB Granda hf. haldinn 13. apríl...