Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Ríkið kaupir hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti Fréttatilkynning frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Landsneti, Landsvirkjun, RARIK og Orkubús Vestfjarða. ...
-
Hagnaður af starfsemi RARIK nam 314 milljónum króna á fyrri helmingi ársins. Rekstrarhagnaður af starfsemi RARIK fyrir fjármagnsliði (EBIT) á fyrri hluta ársins 2022 nam 934 milljónum króna en var...
-
Magnús Þór Ásmundsson hefur verið ráðinn í starf forstjóra RARIK ohf. og tekur hann við starfinu frá 1. maí næstkomandi. Magnús lauk námi í rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1987 og...
-
Hagnaður RARIK rúmir tveir milljarðar Samkvæmt rekstrarreikningi nam hagnaður ársins 2.110 milljónum króna sem er rúmlega 18% hækkun frá árinu á undan, þegar hagnaður ársins var 1.781...
-
Að ósk Tryggva Þórs Haraldssonar forstjóra RARIK ohf. hefur orðið að samkomulagi milli hans og stjórnar fyrirtækisins, að hann láti af störfum sem forstjóri þann 31. mars nk. Tryggvi Þór mun þó áfram...
-
Hagnaður af starfsemi RARIK var 803 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Rekstrarhagnaður af starfsemi RARIK fyrir fjármagnsliði (EBIT) á fyrri hluta ársins 2021 var 1.107 milljónir króna...
-
RARIK ohf. hefur birt lýsingar, dagsettar 16. júní 2021. Lýsingar eru birtar í tengslum við umsókn útgefanda um að skuldabréf í framangreindum flokkum verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq...
-
Fréttatilkynning til Kauphallar Íslands Hagnaður RARIK minnkar um þriðjung á milli ára Samkvæmt rekstrarreikningi nam hagnaður ársins 1.781 milljón króna sem er talsvert minna en áætlanir gerðu ráð...
-
Niðurstaða skuldabréfaútboðs RARIK ohf. hefur nú lokið sölu á nýjum skuldabréfaflokkum með auðkenni RARIK 011025 og RARIK 011040. Heildareftirspurn nam samtals 10.790 milljónum króna að nafnverði...
-
RARIK ohf. („Rarik“ eða „félagið“) efnir til útboðs á skuldabréfum fimmtudaginn 24. september 2020. Boðin verða til sölu skuldabréf í tveimur nýjum skuldabréfaflokkum: RARIK 011025 og RARIK 011040. ...