Afskráning skuldabréfaflokka Byrs sparisjóðs úr Kauphöll.
16. Juni 2010 12:21 ET | Byr sparisjóður
Bráðabirgðastjórn Byrs sparisjóðs hefur óskað eftir því við Kauphöllina (Nasdaq OMX Iceland hf) með bréfi dagsettu þann 10. júní 2010 að skuldabréfaflokkar sparisjóðsins Byrs og þeirra sparisjóða sem...
Ríkið yfirtekur rekstur Byrs - Hefur ekki áhrif á daglega starfsemi
22. April 2010 23:18 ET | Byr sparisjóður
Fjármálaeftirlitið hefur tekið yfir starfsemi Byrs. Starfsemin mun halda áfram í óbreyttri mynd og verður opnunartími útibúa því eins og áður hefur verið. Allar innstæður eru tryggðar samkvæmt...
- Nýjar samþykktir fyrir Byr sparisjóð
19. Januar 2010 07:32 ET | Byr sparisjóður
Meðfylgjandi eru nýjar samþykktir fyrir Byr sparisjóð, sem afgreiddar voru á fundi stofnfjáreigenda 15. janúar sl. Fyrir fundinum lágu 18 breytingatillögur á samþykktunum og voru allar tillögurnar...
Atli Örn Jónsson framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs Byrs sparisjóðs lætur af störfum
13. Januar 2010 10:53 ET | Byr sparisjóður
Nýlega óskaði Atli Örn Jónsson, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs, eftir að láta af störfum hjá Byr sparisjóði. Samkomulag hefur orðið um að hann láti af störfum hjá sparisjóðnum eftir daginn í...
Nýr sparisjóðsstjóri Byrs
13. Januar 2010 06:10 ET | Byr sparisjóður
Stjórn Byrs hefur ákveðið að framlengja ráðningu Jóns Finnbogasonar sem sparisjóðsstjóra Byrs. Jón hóf störf sem forstöðumaður lögfræðisviðs Byrs í ársbyrjun 2009. Ragnar Z. Guðjónsson hefur sagt upp...
Stofnfjáreigendafundur föstudaginn 15. janúar 2010 kl. 16:00
05. Januar 2010 04:55 ET | Byr sparisjóður
Stofnfjáreigendafundur Byrs sparisjóðs verður haldinn föstudaginn 15. janúar nk. kl. 16:00 á Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Dagskrá: 1. Setning fundar, kosning fundarstjóra og...
Breyting á stjórn Byrs sparisjóðs
21. Dezember 2009 11:05 ET | Byr sparisjóður
Jón Kr. Sólnes, stjórnarformaður, hefur tilkynnt stjórn Byrs, að hann muni tímabundið láta af stjórnarstörfum fyrir sparisjóðinn. Við stjórnarformennsku tekur Guðmundur Geir Gunnarsson sem verið...
Fjárhagsleg endurskipulagning Byrs sparisjóðs
15. Dezember 2009 04:59 ET | Byr sparisjóður
Fjármálaráðuneytið fundaði í gær með stjórnendum Byrs sparisjóðs, ásamt ráðgjöfum beggja aðila og fulltrúum kröfuhafa. Fjallað var um forsendur fyrir því að stjórnvöld leggi nýtt stofnfé í Byr vegna...
- Concerning a provisional change for CEO of Byr
26. November 2009 04:53 ET | Byr sparisjóður
At savings bank Byr's board meeting on Wednesday 25 November 2009 CEO Ragnar Z. Gudjonsson requested a provisional resignation, which the board accepted. The parties involved are in full agreement...
- Tímabundar breytingar hjá sparisjóðsstjóra Byrs
26. November 2009 03:52 ET | Byr sparisjóður
Á fundi stjórnar Byrs sparisjóðs miðvikudaginn 25. nóvember 2009 óskaði Ragnar Z. Guðjónsson sparisjóðsstjóri eftir tímabundinni lausn frá störfum og samþykkti stjórn það. Þessi ráðstöfun var gerð í...