Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Brim hf. mun birta uppgjör fyrir annan ársfjórðung 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 29. ágúst. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn fimmtudaginn 29. ágúst klukkan...
-
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri: „Gæftir voru erfiðar á fyrstu þremur mánuðum ársins. Kolmunnaveiðin gekk ágætlega en loðnan lét ekki sjá sig. Loðnubrestur hefur alltaf mikil áhrif á afkomu...
-
Niðurstöður aðalfundar Brim hf. 21. mars 2024 Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins. Fundurinn samþykkti eftirfarandi tillögur: 1. Tillaga stjórnar um greiðslu arðs. Samþykkt að...
-
Eftirtaldir einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 21. mars 2024 Anna G. Sverrisdóttir Hjálmar Þór Kristjánsson Kristján Þ. Davíðsson Kristrún...
-
Aðalfundur Brims hf. verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2024 í matsal félagsins að Norðurgarði 1, 101 Reykjavík klukkan 16:00. Fundurinn fer fram á íslensku. Dagskrá Skýrsla stjórnar félagsins...
-
Góður rekstur og sterk fjárhagsstaða Fjórði ársfjórðungur (4F) Rekstrartekjur á 4F 2022 voru 101,7 m€ samanborið við 97,1 m€ á 4F 2022. EBITDA nam 18,5 m€ á 4F samanborið við 15,4 m€ á...
-
Brim hf. mun birta ársreikning félagsins fyrir árið 2023 eftir lokun markaða fimmtudaginn 22. febrúar. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn fimmtudaginn 22. febrúar klukkan...
-
Brim mun halda aðalfund og birta árshluta- og ársuppgjör samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali fyrir árið 2024. Ársuppgjör 2023 22. febrúar 2024 Aðalfundur...
-
Starfsemin á 3F2023 Makrílveiðar félagsins hófust í lok júní og gengu vel. Skipin Venus, Víkingur og Svanur voru með samstarf um veiðarnar þar sem aflanum var dælt í eitt skipanna þangað til það náði...
-
Brim hf. kaupir hlut Sjávarsýn ehf. í Iceland Seafood International hf. Brim hf. hefur gert samkomulag um kaup á hlut Sjávarsýnar ehf. í Iceland Seafood International hf. Um er að ræða 10,83% hlut,...